Jólahúfan 2018

Jólahúfan 2018

4.490 kr.

Jólahúfa Atlantic Headwear árið 2018 er hrikalega flott og skemmtileg. Það er hvergi sparað til og gæðin upp á tíu. Færi þessi ekki rosalega vel með jólapeysunni?

SKU: AH52FAJOL01 Categories: , ,
  • Description

Description

Jólahúfa Atlantic Headwear árið 2018 er stórglæsileg 5-panel snapback derhúfa með sérhönnuðu mynstri. Flatt derið er jóla-rautt að ofanverðu og jóla-grænt að neðanverðu. Sérstakt jóla-mynstur umlykur svo húfuna sjálfa og að sjálfsögðu er jóla-dúskur ofan á húfunni! Á húfunni er svo stillanleg jóla-smellufesting að aftan svo að sem flestir geti notað hana. Jólajólajóla!

  • Húfan er með 30 daga skilarétt
  • Send heim til þín, þér að kostnaðarlausu, næsta virka dag
  • Íslensk hönnun og hágæðavara

Settu jólafílinginn hjá sjálfum þér og öllum í kringum þig á næsta level með þessari stórskemmtilegu derhúfu.