Selfoss Karfa Flatt Der Svört

Selfoss Karfa Flatt Der Svört

3.990 kr.

Svört derhúfa með flötu deri. Gylltu litirnir í merki Selfoss Karfa fá að njóta sín, eru þræðirnir í ísaumnum gylltir og neðanvert derið er gyllt. Svakaleg! ATH: Húfan er bæði til í barna- og unglingastærð og fullorðins stærð. Barna- og unglingastærð hentar ungmennum á aldrinum 8 til 15 ára.

SKU: AH61FASEK01 Categories: , ,
Clear
  • Description
  • Additional information

Description

Svört Selfoss Karfa húfa með gylltu neðanverðu deri. Þessi glæsilega húfa er með merki félagsins ísaumað að framan. Ísaumurinn er fallegur og vandaður og kemur merkið vel út á húfunni. Festingin aftan á húfunni er hefðbundin smellufesting úr plasti svo hægt er að stækka og minnka húfuna eftir hentisemi hvers og eins.

  • Húfan er með 30 daga skilarétt
  • Send heim til þín, þér að kostnaðarlausu, næsta virka dag
  • Íslensk hönnun og hágæðavara

Geggjuð húfa sem enginn verður svikinn af!

Additional information

Size

Barna- og unglingastærð, Fullorðinsstærð