Mjölnir Sveigt Der Svört

Mjölnir Sveigt Der Svört

6.500 kr.

ATH: Þessi húfa er fáanleg í Óðinsbúð, verslun Mjölnis. Svört Mjölnis derhúfa með sveigðu deri sem er svart að ofanverðu og rautt að neðanverðu. Gamla merki Mjölnis er ísaumað á framanverða húfuna. Hefðbundin derhúfa með stillanlegri festingu að aftan. Mjög flott derhúfa fyrir iðkendur og stuðningsfólk Mjölnis.

Availability: Out of stock SKU: AH61CAMJO01 Categories: , ,
  • Description
  • Additional information

Description

Svört Mjölnis húfa með sveigðu deri sem er svart að ofanverðu og rautt að neðanverðu. Þessi glæsilega húfa er með gamla merki félagsins ísaumað að framan. Ísaumurinn er fallegur og vandaður og kemur merkið vel út á húfunni. Festingin aftan á húfunni er með lítilli ól svo hægt er að stækka og minnka húfuna eftir hentisemi hvers og eins.

  • Húfan er með 30 daga skilarétt
  • Send heim til þín, þér að kostnaðarlausu, næsta virka dag
  • Íslensk hönnun og hágæðavara

Geggjuð húfa sem enginn verður svikinn af!

Additional information

Size

Barna- og unglingastærð, Fullorðinsstærð