Fyrir Ísland Flatt Der Blá

Fyrir Ísland Flatt Der Blá

3.990 kr.

Í þessari glæsilegu húfu eru allir fánalitirnir komnir saman. Aftan á húfuna er textinn “Fyrir Ísland” ísaumaður og að framan er landið sveipað fánalitunum á glæsilegan hátt. Þessi er ekki eins og allar hinar.

SKU: AH26FAISL01 Categories: , ,
  • Description

Description

Það er mikilvægt að vera með flotta húfu þegar maður styður við stelpurnar eða strákana okkar. Þú vilt sýna stuðning við liðið okkar með húfu sem þú ert stolt/ur af að bera. Ísaumurinn er afar vandaður og litirnir bjartir og fallegir. Festingin aftan á húfunni er hefðbundin smellufesting úr plasti svo hægt er að stækka og minnka húfuna eftir hentisemi hvers og eins.

  • Húfan er með 30 daga skilarétt
  • Send heim til þín, þér að kostnaðarlausu, næsta virka dag
  • Íslensk hönnun og hágæðavara

Það hefur sýnt sig hvað eftir annað að stuðningur þinn skiptir máli. Drífðu þig á völlinn með þessa glæsilegu húfu og láttu heyrast vel í þér!