Ægishjálmurinn Flatt Der Grá

Ægishjálmurinn Flatt Der Grá

4.490 kr.

Ægishjálmurinn er galdrastafur sem veitir þeim sem hann ber vörn gegn illu og yfirgangi höfðingja. Þessi húfa ber galdrastafinn ísaumaðan í grátt Melton ullarefni. Derið er svart að ofanverðu en grátt að neðanverðu. Húfan er með flötu deri sem þó er sveigjanlegt.

SKU: AH26FAATL01 Categories: , ,
  • Description

Description

Ullarefnið sem Ægishjálmurinn er saumaður í gefur húfunni hrjúfari ásýnd á sama tíma og efnið er mjúkt og þægilegt. Ísaumurinn er í hæsta gæðaflokki og er öll húfan framleidd af kostgæfni. Festingin aftan á húfunni er hefðbundinn smellufesting úr plasti svo hægt er að stækka og minnka húfuna eftir hentisemi hvers og eins.

  • Húfan er með 30 daga skilarétt
  • Send heim til þín, þér að kostnaðarlausu, næsta virka dag
  • Íslensk hönnun og hágæðavara

Ægishjálmurinn veitir þér öryggi og sjálfstraust. Innra með öllum býr heljarinnar kraftur til að takast á við lífið, Ægishjálmurinn hjálpar þér við að leysa úr læðingi þennan kraft.